Íslenska Byggingavettvangnum er ætlað að að efla innviði, auka samkeppnishæfni og efla samtal innan byggingageirans um hagsmunamál hans. Greina tækifæri til að auka framleiðni, auka skilvirkni, og nýsköpun. Þá er ætlunin að vettvangurinn stuðli að framþróun innan byggingageirans,  taki saman og miðli upplýsingum um geirann og stuðli að víðfermara framboði þjónustu, menntunar og þekkingar.

Lesa nánar

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar um byggingamál

Mannvirkjagerð – Mars 2016
Mannvirkjagerð á tímamótum – Bjarni Már Gylfason
Of lítið framboð leiðir gjarnan til verðhækkana! – Ari Skúlason
Nýjustu breytingar á byggingareglugerð – Friðrik Ólafsson
 Hönnunargallar-ráðstefna Ragnar Ómarsson
Breytingar á byggingareglugerð – Björn Karlsson

Áhrif lóðaverðs og lóðaframboðs á íbúðamarkaðinn – Almar Guðmundsson

Vistvænt, vandað og vel planað – Sigríður Björk Jónsdóttir og Elín Vignisdóttir

Hagkvæmni, stöðugleiki, upplýsingar – Sigurður Jón Björnsson

Vandað í “Vandað, haghvæmt hratt” – Ólafur Wallevik

Kostnaðargreining. Hvar er hægt að lækka íbúðarverð – Hannes Frímann Sigurðsson

Tíðni og ástæður rakavandamála – Björn Marteinsson

Mygla í húsum – Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

Hvernig fer úttekt fram hjá okkur í Eflu – Elías Bjarnason

Hönnunargallar – Ragnar Ómarsson

Gallar í víðari merkingu – Ólafur H. Wallevik

Er hægt að stöðva rakaskemdir í byggingum – Jón Guðmundsson

Kolefnisjafnaðar byggingar á Íslandi – Þórhildur Fjóla Kristinsdóttir

Hvaða þýðingu hefur Parísarsamkomulagið fyrir byggingariðnaðinn – Hugi Ólafsson

Sjálfbært skipulag – Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Fjárhagslegir hvatar og grænir skattar – Tryggvi Felixson

Perlufestin okkar – Hrafnkell Proppé